Grimmhildur Grámann

Góða dag flotta fólk bara tvö blogg á einum mánuði þetta er bara met 🙂 Fyrst og fremst vildi ég segja þær gleðifréttir að það er komin stuðningsfjölskylda !! Það er mikil hamingja með það á þessum bæ og ekki verra hvað við fengum alveg dásamlegt fólk öll alveg hreint...

read more

Nýjar fréttir

Það er alveg löngu kominn tími á færslu hérna. Gleðilegt árið   Síðan ég skrifaði síðast hefur margt breyst og mikil breyting orðið á Óliver Viktori, sennilega það svona helsta er það að drengurinn hætti með bleyju á daginn og vorum við ekkert smá hamingjusöm með...

read more

Tilfinningaflakk

Krakkarnir úti skemmta sér molinn inni bíður Þau svo mörg gætu myndað her mömmuhjartað svíður Gulls og gersema ég óska ekki Hræðsla og endalaust stríð óska þess að enginn þig hrekki Dvelja mun ég hjá þér alla mína tíð Brúnu augun segja svo margt en enginn til þín...

read more

Hræðsla

Óliver Viktor er búinn að eiga mjög erfitt með svefn undanfarið, hann er virðist vera afskaplega hræddur á nóttunni, svo hann sefur ekki einn og ef hann sefur einn þá sefur hann frammi svo hann sé í opnu rými. Ef hann er látinn sofa einn vaknar hann dauðskelkaður á...

read more