Þetta blogg er tileinkað syni mínum, Óliver Viktor er einhverfur og  bjó elskulegur eiginmaðurinn minn þetta blogg til fyrir mig.

Ég ákvað að fara skrifa niður dagana góða og slæma, tilfinningar neikvæðar og jákvæðar, framfarir og ekki.

Virkilega gott að fá útrás svona fyrir tilfinningum sínum og vinna úr því.

Bæði er ég að gera þetta fyrir mig og svo einnig að leyfa fólki að fá innsýn inn í okkar líf, að auki gæti þetta mögulega hjálpað þeim sem eru að ganga í gegnum svipað ferli.

Ég er með hérna fyrir ofan linka þar sem ég mun skrifa svona söguna eins og hún er komin hingað til og svo mun ég bæta við myndum og fleiri upplýsingum.

Síðan er öll í vinnslu.

535669_304533862958840_454096255_n

mbk

Katrín.