Grimmhildur Grámann

Góða dag flotta fólk bara tvö blogg á einum mánuði þetta er bara met 🙂 Fyrst og fremst vildi ég segja þær gleðifréttir að það er komin stuðningsfjölskylda !! Það er mikil hamingja með það á þessum bæ og ekki verra hvað við fengum alveg dásamlegt fólk öll alveg hreint...

Nýjar fréttir

Það er alveg löngu kominn tími á færslu hérna. Gleðilegt árið   Síðan ég skrifaði síðast hefur margt breyst og mikil breyting orðið á Óliver Viktori, sennilega það svona helsta er það að drengurinn hætti með bleyju á daginn og vorum við ekkert smá hamingjusöm með...