by Katrín Mörk Melsen | Mar 28, 2014 | Uncategorized
Óliver Viktor er búinn að eiga mjög erfitt með svefn undanfarið, hann er virðist vera afskaplega hræddur á nóttunni, svo hann sefur ekki einn og ef hann sefur einn þá sefur hann frammi svo hann sé í opnu rými. Ef hann er látinn sofa einn vaknar hann dauðskelkaður á...
by aglikall | Mar 6, 2014 | Uncategorized
Það er erfitt að koma orðum á blað, ég finn að ég erfitt með að tjá mig skriflega um Óliver Viktor og finn að ýmsar tilfinningar vakna við það. Það er kannski þess vegna sem það er svo nauðsynlegt. Ég fór á námskeið PECS og svo munum við Egill fara á framhaldsnámskeið...
Recent Comments