Stuðningur

– Okkar reynsla af stuðningsfjölskyldu. Óliver Viktor er með stuðningsfjölskyldu sem byrjaði með hann á síðasta ári. En okkur var bent á að leita eftir stuðningsfjölskyldu vegna álags heima við til þess líka að geta fókusað almennilega og einungis á hin börnin,...