by Katrín Mörk Melsen | Feb 5, 2014 | Uncategorized
– Okkar reynsla af stuðningsfjölskyldu. Óliver Viktor er með stuðningsfjölskyldu sem byrjaði með hann á síðasta ári. En okkur var bent á að leita eftir stuðningsfjölskyldu vegna álags heima við til þess líka að geta fókusað almennilega og einungis á hin börnin,...
by Katrín Mörk Melsen | Feb 4, 2014 | Uncategorized
Þetta blogg er tileinkað syni mínum, Óliver Viktor er einhverfur og bjó elskulegur eiginmaðurinn minn þetta blogg til fyrir mig. Ég ákvað að fara skrifa niður dagana góða og slæma, tilfinningar neikvæðar og jákvæðar, framfarir og ekki. Virkilega gott að fá útrás...
Recent Comments