Gulldrengurinn er byrjaður í skóla.
,,Jæja líttu á björtu hliðarnar þú þarft allavega ekki að hlusta á hann blaðra allan daginn um ekki neitt, (hlær og heldur áfram) minn hættir ekki´´ Inni í mér langaði mig til að slá viðkomandi en í staðinn kreisti ég fram hlátur og brosti. Hvað oft ætli ég hafi setið...
Einn dagur í einu !
Það er að verða komið ár síðan ég kom með færslu hérna inn ! Óliver Viktor er mikið búinn að breystast á þessum og mikið búinn að þroskast. Hann fór til dæmis aftur að gera hluti sem hann var alveg hættur að gera eins og að fara í sund, heita pottinn í Brúnuhlíð og...
Stattu í lappirnar !
Ég og Óliver Viktor áttum mjög erfiðan dag í síðustu viku og endaði með því að hann missti nánast andann af ofreynslu, hræðslu, óöryggi og marbletti og ég upp á slysó með tognaðar sinar, bitför, klóruð til blóðs og heilahristing ! Sem betur fer var Erika Rakel...
Veruleikinn
Ég er búin að ætla gera nýtt blogg í margar vikur en loksins núna læt ég verða af því. Síðast þegar ég bloggaði í janúar þá vorum við að kynnast nýju stuðningsfjölskyldunni hans Ólivers Viktors og það var sko alveg satt sem ég sagði síðast þau eru ÆÐISLEG og eru orðin...